Back
SE1007295

Huddinge, Sweden

Silver

Member since

2015


Open for exchange

The member has not specified any exchange dates

A nice house close to both city and nature.

Við erum íslensk/sænsk fjölskylda búsett í Stokkhólmi, Huddinge, og erum að leita að húsaskiptum og bílaskiptum við fjölskyldu á Íslandi í júlí 2022 í 2- 3 vikur. Við erum fjölskylda með fjögur börn/unglinga á aldrinum 8, 13, 18 ára (elsta dóttirin 20 verður ekki með) . Við erum með einbílishús í náttúruvænu umhverfi, en samt stutt í miðbæ Stokkhólms með lest eða bíl. Húsið er rúmgott og komast vel fyrir 8-10 manns ef notaður er svefnsófi, samtals eru 5 svefnherbergi og 2 baðherbergi. Stór og huggulegur garður er umhverfis húsið og stór pallur. Bíllinn okkar er 7 sæta. Við höfum prufað skipti í fimm skipti og alltaf verið alsæl með fyrirkomulagið.

Read more

Our Family

 • 2 Adults
 • 4 Children
 • 4 Exchanges made

Occupation

 • HR Manager
 • IT Consultant

Our Home

 • House Type: House
 • Floor: 2
 • Environment: In the suburbs
 • Bedrooms: 5
 • Bathrooms: 2
 • Sleeping Capacity: 8

In my house

 • Pets - Allowed
 • Small children - Allowed

Exchange Types

 • Home exchange

Indoor

 • Free internet access
 • Hot tub or jacuzzi
 • Central heating
 • Fireplace
 • Toys and games
 • Washing machine
 • Dishwasher
 • Clothes dryer
 • Television

Outdoor

 • Garden
 • Terrace or deck
 • Park / playground
 • BBQ
 • Bicycles: 4

Facilities

 • No smoking
 • Use/Exchange of car
 • Pet care wanted

Our Destination Wish List

 • Open for all offers
 • Iceland

Spoken Languages

 • English
 • Français
 • Islenska
 • Svenska

Our Neighbourhood

Occupation

 • HR Manager
 • IT Consultant

Children

 • Girl - Age: 8
 • Boy - Age: 14
 • Girl - Age: 19
 • Girl - Age: 20

Pets

 • Cat